Færsluflokkur: Bloggar
3.10.2011 | 13:51
Ofbeldi, þjófnaður og skrílslæti!
Mikið er talað um ofbeldi þessa dagana og eru flestir sammála um að ofbeldi á ekki rétt á sér á neinn hátt. Aldrei! Það er ekki hægt að réttlæta ofbeldi í hvaða mynd sem það er. Ofbeldi getur komið fram í ýmsum birtingarmyndum, það getur verið bæði andlegt ofbeldi og líkamlegt og er hvort tveggja skaðlegt..... Sjá framhald á http://www.godarfrettir.is
2.10.2011 | 01:02
Hægt að spara á öðrum stöðum!
27.9.2011 | 14:37
Góðar fréttir!
Mig langar að vekja athygli á nýjum vef: http://www.godarfrettir.is þar sem lögð er áhersla á það jákvæða og góða í lífinu. Er ekki nóg komið af öllu því neikvæða. Ef þið hafið eitthvað jákvætt og gott sem þið viljið deila þá sendið það endilega og við skellum því á vefinn í hvelli: godarfrettir@godarfrettir.is Einnig vil ég benda á að það er hægt að senda minningargreinar á vefinn þar sem allir geta lesið frítt. Minningargreinar um látna og einnig ef þið viljið skrifa eitthvað um þá sem eru lifandi þá er líka pláss fyrir það á vefnum, við þurfum ekkert endilega að bíða þar til fólk er dáið til að segja eitthvað fallegt um þá sem okkur þykir vænt um. Hafið endilega samband. Kær kveðja, Edda